About me

My name is Iris Stefansdottir and I am a professional photographer based in Suzhou, China.

I specialize in photographing reportage, jewelry, portraits and weddings.

I have been taking pictures since I was 15 years old, but it wasn’t until I was 27 that I finally pursued my dream of being a photographer and enlisted in a three year photography school, Istituto Europeo di Design in Milan, Italy. I graduated with the highest grade possible and opened a photography studio in the Marche where I worked for three years but I always had a strong connection with Milan and traveled often back and forth for work.

In 2012 I was hired full time as photographer for Bros Manifatture who own for ex. the jewelry brands Brosway and Rosato. There I got an unforgettable experience photographing jewelry. I came back to Iceland in 2014 where I continue shooting jewelry as well as portraits and weddings.

To see my commercial work you can visit stefansdottir.com.

 

Ég heiti Íris Stefánsdóttir og er faglærður ljósmyndari, staðsett í Suzhou í Kína.

Ég sérhæfi mig í að mynda vörur, portrett og brúðkaup.

Ég byrjaði að hafa áhuga á ljósmyndun sem unglingur en það var ekki fyrr en ég var 27 ára að ég dreif mig út til Ítalíu og fór í 3 ára nám í Istituto Europeo di Design í Mílanó. Ég útskrifaðist þaðan með hæstu einkunn og eftir útskrift flutti ég til Marche þar sem ég opnaði ljósmyndaver og vann í 3 ár en var þó alltaf með annan fótinn í Mílano og ferðaðist stöðugt á milli vegna vinnu.

2012 var ég ráðin í fulla vinnu sem ljósmyndari fyrir Bros Manifatture sem eiga m.a. skartgripa merkin Brosway og Rosato. Þar fékk ég dýrmæta reynslu að mynda skartgripi. Eftir að ég flutti heim 2014 hef ég haldið því áfram.

Hér má sjá auglýsingamyndir eftir mig: stefansdottir.com

Portrett mynd af Íris Stefánsdóttur ljósmyndara