By Lovísa

By Lovísa er íslenskt skartgripamerki sem ég hef unnið fyrir undanfarin ár. Hér má sjá vörumyndir og módel myndir sem ég hef myndað fyrir hana. Fyrirsætur eru Brynja Dan og Alexandra Sif.