Brúðkaup

Sumrin hjá mér snúast mikið um brúðkaup. Að mynda brúðkaup er það skemmtilegasta sem ég geri (með dassi af spennu, því lítið má fara úrskeiðis). Ég met það mikið það traust sem verðandi brúðhjónum fela mér með því að leyfa mér að taka þátt í þessum degi og sjá um að mynda þennan mikilvæga dag í lífi þeirra. Tveimur til þremur vikum fyrir brúðkaup sest ég niður með parinu og í sameiningu plönum við myndatökuna, því að mörgu er að huga.

Simon og Kristín
Sara Rut og Sigurður
Áslaug og Theodór
Hörn og Heimir
Bergrún og Heiðar
Ingibjörg og Hlynur
Margrét og Guðmundur
Brúðhjón faðmast með Esju í bakgrunni
Þórunn og Magni
Hanna Lísa og Richard
Siranoush og Jakob
Brúðhjónin sitja á teppi í garði og brosa til hvors annars
María og Arnar
Brúðhjón speglast í glugga á Listasafni Reykjavíkur
Rósey og Sindri
Guðný og Daníel
Brúðir brosa til hvor aðra í Hallgrímskirkju
Adda og Hulda
Björg og Einar
Brúðhjón kyssast við Reykjavíkurtjörn
Ragney og Pétur