Þórunn og Magni

Þórunn og Magni giftu sig 27 júlí 2019.

Athöfn fór fram í Mosfellskirkju.

Myndataka var í Hörpu og í Elliðaárdal.

 

Eftir að hafa leitað að ljósmyndara í smá tíma, rak ég augun í myndir sem Íris hefði tekið og hugsaði strax að ég þyrfti að drífa mig að heyra í henni. Við gætum ekki verið ánægðari með útkomuna, hún er alveg yndisleg og frábær fagmaður. Við lentum í tímaþröng eins og örugglega margir gera og hún var svo sveigjanleg og fljót að hugsa um fallegar staðsetningar og snögg að ljósmynda geggjaðar myndir. Mæli 100% með henni. Takk fyrir okkur elsku Íris!

Date: