Margrét og Guðmundur

Margrét og Guðmundur giftu sig 16 maí 2020.

Athöfn fór fram í Fríkirkjunni í Reykjavík.

Myndataka var í Elliðaárdal og við Fríkirkjuna.

 

Við höfðum samband við Írisi eftir að hafa heyrt góða hluti um hennar verk frá vinafólki okkar. Við erum svo ótrúlega ánægð með útkomuna, við áttum í raun erfitt með að velja myndir því það voru svo margar fallegar! Hún hjálpaði okkur að gera brúðkaupsdaginn okkar ógleymanlegan. Hún er algjör fagmaður og fær toppeinkunn frá okkur!

Date: