Brúðkaupsmyndatökur

Mér finnst gott að hitta tilvonandi brúðhjón tveimur til þremur vikum fyrir giftingu og ræða allt varðandi myndatökuna. Í sameiningu finnum við hvar er best að mynda og hvernig tímaramminn er. Ef myndatakan fer fram á stað sem ég er ekki kunnug þá finnst mér gott að fara á staðinn áður og skoða og enn betra ef við getum farið saman.

Öll verð miðast við Reykjavík og nágrenni. Auka kostnaður bætist við ef myndataka er fyrir utan höfuðborgarsvæðið.

Brúðkaup I

Brúðkaupsmyndir: 85.000 kr

90 mínútur

30 fullunnar myndir í prentupplausn

Brúðhjónin kyssast i Gróttu með Esju í bakgrunni

Brúðkaup II

Brúðkaupsmyndir og athöfn: 130.000 kr

3 klukkustundir

120 fullunnar myndir í prentupplausn

Brúðhjónin standa við altarið í Hallgrímskirkju

Brúðkaup III

Brúðkaupsmyndir, athöfn og veisla: 230.000 kr

6 klukkustundir

180 fullunnar myndir í prentupplausn

Brúðhjónin koma fagnandi út úr kirkjunni

Brúðkaup IV

Undirbúningur, brúðkaupsmyndir og athöfn: 180.000 kr

4 – 5 klukkustundir

150 fullunnar myndir í prentupplausn

Systirinn hjálpar brúðurinni að fara í giftingakjólinn

Brúðkaup V

Undirbúningur, brúðkaupsmyndir, athöfn og veisla: 285.000 kr

Allur dagurinn

270 fullunnar myndir í prentupplausn

Brúðurin heldur á blómvendi